Fréttir

07. okt 2024

FÍA styður kjarabaráttu Aerolinas pilot group

Félag íslenskra atvinnuflugmanna styður kjarabaráttu flugmanna ASPA de Mexico.

Félagsmenn Aerolinas pilot group eru kjaraviðræðum við sinn vinnuveitanda um þessar mundir,

Félags íslenskra atvinnuflugmanna sendi þeim stuðningsyfirlýsingu og hana má sjá hér fyrir neðan:

September 24th 2024

Dear Captain Pablo Biro CC: Sebastian Curras

This letter is written on behalf of the members and board of the Icelandic Airline Pilots Association (FIA) and fully reflects our combined opinion on the matters at hand.

Regarding the issue of the Aerolineas pilot group, Aerolineas management and the Argentinian government.

The pilot group has indeed taken unprecedented cut in life and working conditions and is now seeking a fair CPI adjustment. Hopefully the airline’s management will find a solution with the pilot group on how to fix the purchasing power imbalance and work with the pilots to find a mutually acceptable outcome.

We, the Icelandic Airline Pilots Association (FIA) are fully in support of APLA working to secure a mutually acceptable outcome and if necessary, any industrial action that is needed in support of this effort.

The Icelandic Airline Pilots Association (FIA) are committed to working with APLA to ensure that all members can expect and receive the right to open and constructive negotiations. It is clearly not an effective solution for any management group to dismiss, out of hand, any sensible negotiations by their employees.

With best regards,

Jonas Gudmundsson

Director of International Affairs

Icelandic Airline Pilots Association

Lesa meira
28. nóv 2023

Paul Allen kosinn í stjórn ECA

Paul Allen, flugstjóri hjá Air Atlanta hefur verið kosinn í stjórn Evrópska flugmannasambandsins ( e. European Cockpit Association) á nýafstaðinni ráðstefnu sambandsins í Brussel.

Paul er fyrstur íslenskra flugmanna sem kjörinn er í stjórn ECA, en stjórnina skipa 6 aðilar. Hann er menntaður flugvirki og flugmaður og hefur áratuga reynslu úr störfum sínum sem flugmaður og síðar flugstjóri frá árinu 1994. Paul er einnig með mastersgráðu í flugöryggismálum frá Háskólanum í London og er viðurkenndur af ICAO sem rannsakandi flugslysa.

Paul hefur sinnt nefndarstörfum í Alþjóðanefnd FÍA undanfarin ár við góðan orðstír og kosning hans í hlutverk Director Professional Affairs ekki einungis staðfesting á framúrskarandi starfi hans í þágu félagsmanna FÍA á alþjóðavettvangi sl. ár, heldur er kosningin einnig mikilvæg viðurkenning á því starfi sem aðilar í nefndum FÍA vinna í þágu félagsmanna.

Stjórn FÍA óskar Paul Allen til hamingju með kosninguna og óskar honum velfarnaðar í störfum sínum hjá ECA.

Heimasíða ECA

"The European Cockpit Association (ECA) was created in 1991 and is the representative body of European pilots at European Union (EU) level. It represents over 40,000 European pilots from the National pilot Associations in 33 European states."

"The European Cockpit Association represents the collective interests of professional pilots at European level, striving for the highest levels of aviation safety and fostering social rights and quality employment."

Lesa meira