Eftirlaunasjóður

Hlutverk sjóðsins er að tryggja sjóðsfélögum, mökum þeirra og börnum lífeyri.

Lífeyrissjóðurinn starfar samkvæmt lögum um skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða nr 129/1997 og samkvæmt kjarasamningum FÍA og tryggir þau lágmarksréttindi sem þar greinir.

Nánari upplýsingar er að finna á: www.efia.is