Ársfundur Eftirlaunasjóðs FÍA verður haldinn föstudaginn 20. maí kl. 13:00 í Hlíðasmára 8 í Kópavogi. Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum með umræðu og tillögurétti.
Öryggisnefnd FÍA hefur verið í herferð sem heitir „Komum heil heim“ sem snýr að öryggi atvinnuflugmanna í einkaflugi. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur þessa herferð.
Frá Félagi íslenskra atvinnuflugmanna – í tilefni af svörum samninganefndar ríkisins um ályktun frá flugmönnum Landhelgisgæslunnar