Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna stendur árlega fyrir ráðstefnunni ,,Reykjavik Flight Safety Symposium".
Markmið ráðstefnunnar er að miðla fróðleik og skapa vettvang fyrir umræðu um þau málefni sem varða flugiðnaðinn á hverjum tíma. Ráðstefnan dregur til sín fjölbreyttan hóp úr flugiðnaðinum, alls staðar að úr heiminum. Þátttaka síðustu ár hefur farið fram úr björtustu væntingum og ljóst að umfjöllunarefnið höfðar til fjölbreytts áheyrendahóps, m.a. flugumferðarstjóra, flugfreyju og -þjóna, flugvirkja, flugmanna og aðila úr stjórnsýslunni.
Viðfangsefnin eru fjölbreytt í samræmi við anda ráðstefnunnar hverju sinni.
2024
Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna stendur fyrir ráðstefnunni ,,Reykjavik Flight Safety Symposium” í áttunda sinn fimmtudaginn 10. október 2024 í Gullhömrum. Ráðstefnan hefst kl. 09:00 og lýkur kl. 16:00.
Markmið ráðstefnunnar er að miðla fróðleik og skapa vettvang fyrir umræðu um þau málefni sem varða flugiðnaðinn á hverjum tíma. Ráðstefnan dregur til sín fjölbreyttan hóp úr flugiðnaðinum, alls staðar að úr heiminum. Þátttaka síðustu ár hefur farið fram úr björtustu væntingum og ljóst að umfjöllunarefnið höfðar til fjölbreytts áheyrendahóps, m.a. flugumferðarstjóra, flugfreyjur og -þjóna, flugvirkja, flugmanna og aðila úr stjórnsýslunni.
Viðfangsefnin eru fjölbreytt í samræmi við anda ráðstefnunnar en staðfestir fyrirlesarar eru:
Svandís Svavarsdóttir. Innviðaráðherra - Opnunarávarp og setning
Niklas Ahrens. Flugmaður og meðlimur vinnuhóps IFALPA um hönnun og rekstur loftfara – GNSS truflanir og framtíðar ógnir í netöryggi: Innsýn frá flugmönnum um nýjar áskoranir flugsins
Mouna Bouassida Bouricha. Senior Manager Flight Operations Technical at Qatar Airways – GNSS truflanir frá sjónarhorni flugrekanda
Tomas Gustafsson. Flugstjóri hjá SAS og nefndarmaður í öryggisnefnd Swedish ALPA - Fjarturnar
Sigríður Björk Þormar. Sálfræðingur – Andleg heilsa
Ragnheiður Aradóttir. ProEvents - Skapandi og gefandi samskipti
Linda Gunnarsdóttir Yfirflugstjóri / Kári Kárason Flotastjóri Airbus hjá Icelandair. Innleiðing Airbus hjá Icelandair
Jón Hörður Jónsson. Formaður öryggisnefndar FÍA - Ávarp og lokaorð
Hægt er að skoða frekari upplýsingar um fyrirlesara RFSS 2024 hér.
Aðgangseyrir verður eins og áður hóflegur og verður hádegishlaðborð innifalið í verði. Starfsmenntasjóður býður félagsmönnum FÍA á þennan viðburð.
Eftir ráðstefnuna verða fyrirlestrarnir aðgengilegir hér á síðunni.
Flugmenn geta skráð sig hjá Starfsmenntasjóði hér.
Aðrir gestir geta keypt miða í gegnum Tix hér.
2023
Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna stóð fyrir ráðstefnunni ,,Reykjavik Flight Safety Symposium” í sjöunda sinn þann 12. október 2023 í Gullhömrum.
Markmið ráðstefnunnar var að miðla fróðleik og skapa vettvang fyrir umræðu um þau málefni sem varða flugiðnaðinn á hverjum tíma. Árlega dregur ráðstefnan til sín fjölbreyttan hóp úr flugiðnaðinum, alls staðar að úr heiminum. Þátttaka síðustu ár hafa farið fram úr björtustu væntingum og ljóst að umfjöllunarefnið nær til fjölbreytts áheyrendahóps, m.a. flugumferðarstjóra, flugmanna og aðila úr stjórnsýslunni.
Fyrirlesarar árið 2023 voru eftirfarandi, athugið að ef smellt er á nöfnin opnast hlekkur á erindi viðkomandi aðila á ráðstefnunni.
Högni Björn Ómarsson: Stjórnarmaður FÍA og flugstjóri Icelandair
Opnunarorð
Petter Hörnfeldt- Mentour Pilot (TRE B737)
Sævar Birgisson frá ISAVIA ANS - Fjarturnar (remote towers)
Snædís Sigurðardóttir, sálfræðingur - Streita og kulnun
Haukur Gunnarsson, Icelandair - flugnám og flugkennsla
Þengill Oddsson, Fluglæknir frá Samgöngustofu - Random drug testing
Guðmundur Steingrímsson, Umhverfis- og auðlindafræðingur - EU Emission Trading system
Lokaorð - Sonja Bjarnadóttir Backman, lögfræðingur FÍA og Jón Þór Þorvaldsson, formaður FÍA
2022
Ráðstefnan Reykjavík Flight Safety Symposium var haldin í sjötta sinn þann 13. október 2022 í Gullhömrum.
Fyrirlesarar árið 2022 voru eftirfarandi, athugið að ef smellt er á nöfnin opnast hlekkur á erindi viðkomandi aðila á ráðstefnunni:
Högni Björn Ómarsson: Stjórnarmaður FÍA og flugstjóri Icelandair
Opnunarorð
Birta Líf Kristinsdóttir: Veðurfræðingur
Weather in BIKF and ice crystal icing
Melisa Bravin: Verkfræðingur frá Boeing
Ice crystal icing
Matthías Sveinbjörnsson: Flugmaður og verkfræðingur
Orkuskipti í flugi
Erla Björnsdóttir: Svefn- og sálfræðingur
Svefna og þreyta
Ingvar Tryggvason: Flugstjóri Icelandair
Just culture
Jóhann Wium Magnússon: Flugsálfræðingur
Peer support
Gunnar Björn Bjarnason: Stjórnarmaður FÍA og flugstjóri hjá Flugfélagi Íslands
Lokaorð
Smelltu hér til að kynnast fyrirlesurum nánar.
Flugvarpið - #47 Svefnheilsa og Just culture - Reykjavík Flight Safety Symposium.
2021
Ráðstefnan Reykjavík Flight Safety Symposium var haldin í fimmta sinn þann 24. september 2021 á Hilton Reykjavík Nordica.
Fyrirlesarar árið 2021 voru eftirfarandi, athugið að ef smellt er á nöfnin opnast hlekkur á erindi viðkomandi aðila á ráðstefnunni:
Guðmundur Kristjánsson: Project manager at Isavia ANS
- Isavia ANS's Transatlantic Surveillance Corridor
Patrick Hudson: Emeritus professor at Delft University of Technology in The Human Factor in Safety at the Department of Safety Science
- Climbing the Safety Ladder - Per Ardua ad Astra
John Franklin: Head of Safety Promotion at EASA
- Let’s talk about Tractors – doing something new
Helena Cunningham: Chairman of the IFALPA Safety Management Working Group (SMWG.)
- Enhanced Flight Path Management
Ragnar Guðmundsson: Aeronautical engineer and investigator at the Icelandic Transportation Safety Board
- High risk of CFIT
2020
Ráðstefnan Reykjavík Flight Safety Symposium var haldin í fjórða sinn þann 13. mars 2020 á Hilton Reykjavík Nordica. Vegna útbreiðslu COVID-19 faraldursins var ráðstefnunni streymt á netinu að þessu sinni.
Um fundarstjórn sá Högni B. Ómarsson.
Fyrirlesarar árið 2020 voru eftirfarandi, athugið að ef smellt er á nöfnin opnast hlekkur á erindi viðkomandi aðila á ráðstefnunni:
- Dr. Sara Barsotti frá Veðurstofu Íslands- Responding to explosive eruptions in Iceland: changes and improvements over the last 10 years
- Dr. Rory Clarksonfrá Rolls Royce - Volcanic ash and aviation - 10 years from Eyjafjallajökull
- Harry Nelson, fyrrverandi tilraunaflugmaður hjá Airbus - Are we ready for the challenges of tomorrow?
- Hlín Hólm formaður NAT-SPG - NAT SPG
- Captain Antti Tuori, MD, frá HUPER nefnd IFALPA - Pilot's health - risks and solutions
- Ingvar Tryggvason - formaður öryggisnefndar FÍA
2019
Ráðstefnan Reykjavík Flight Safety Symposium var haldin í þriðja sinn þann 11. apríl 2019 á Hilton Reykjavík Nordica.
Fyrirlesarar árið 2019 voru eftirfarandi, athugið að ef smellt er á nöfnin opnast hlekkur á erindi viðkomandi aðila á ráðstefnunni:
- Ragnar Guðmundsson - RNSA - The Road from an Incident to an AD
- Marika Melin - Karolinska Institutet - High-Flying Risks
- Steinarr Bragason - AEEC - Datalink Objectives and Obstacles, the safety perspective
- Graham Braithwaite - Cranfield - Maintaining an Authentic Safety Culture
- José-María Lorenzo -The European Satellite Services Provider (ESSP) - EGNOS Service Provision
- Kristín Sigurðardóttir hér og hér- Þróunarmiðstöð rannsóknaverkefna. Hún hélt tvö erindi: Stress, Friend or Foe? og Resilience - What can we do?
Ráðstefnuna má sjá í heild sinni hér en þar má einnig finna stutt erindi frá Jens Þórðarsyni (Icelandair) og Jeroene Kruse (ECA) auk lokaorða frá Örnólfi Jónssyni, formanniFÍA. Högni B. Ómarsson, ritari FÍA, var fundarstjóri.
2018
“Overview and introduction to satellite based air navigation in Iceland”
Arnór Bergur Kristinsson, Project Manager at Isavia
“Cyber threats”
Chris Johnson PhD, Head of Computing at the University of Glasgow
Recording not available.
“The history of contaminated air on aircraft and the solutions available”
Dr. Susan Michaelis PhD, MSc
“Why EBT?”
Arnar J Agnarsson, Training Captain at Icelandair
“Is resilience a valuable skill in aviation?”
Gitte Damm, Founder of “About Human Factors”
“Future of MET ANSP”
Theodór Freyr Hervarsson, Director of Business Development, Icelandic Met Office
Björn Sævar Einarsson, Coordinator for MET services, Icelandic Met Office
2017
“Just Culture”
Oliver Ingenrieth, Safety officer, Air Berlin
“Occurance reporting”
Sólveig Ragnarsdottir, Flight Safety Analyst, ICETRA
“Volcano watch”
Sara Barsotti, Volcanic Hazards Coordinator, Icelandic Met Office
“Developing Flight Deck Challenges”
Chris Glaeser, Former Global Dir. of Safety IATA
“NAV/COM development in BIRD”
Sigurjón Jónasson, ICEATCA, ISAVIA
“New tools for investigators - New challenges”
Þorkell Ágústsson, ITSB