Reykjavík Flight Safety Symposium

RFSSbanner.png

sponsor banner.png

Félag íslenskra atvinnuflugmanna stendur árlega fyrir ráðstefnunni ,,Reykjavik Flight Safety Symposium”, en það er öryggisnefnd FÍA sem á veg og vanda að allri skipulagningu á viðburðinum.

Ráðstefnan dregur til sín fjölbreyttan hóp úr flugiðnaðinum, alls staðar að úr heiminum. Undirbúningur fyrir ráðstefnuna 2021 er nú hafinn en hún verður haldin 24. september. Ráðstefnan verður haldin á Hotel Hilton Nordica. Húsið opnar 9:00 en ráðstefnan hefst stundvíslega kl. 9:30.

Fyrirlesarar í ár eru:

 • Guðmundur Kristjánsson: Project manager at Isavia ANS
  • Isavia ANS's Transatlantic Surveillance Corridor
 • Patrick Hudson: Emeritus professor at Delft University of Technology in The Human Factor in Safety at the Department of Safety Science
  • Climbing the Safety Ladder - Per Ardua ad Astra
 • John Franklin: Head of Safety Promotion at EASA
  • Let’s talk about Tractors – doing something new
 • Helena Cunningham: Chairman of the IFALPA Safety Management Working Group (SMWG.)
  • Enhanced Flight Path Management
 • Ragnar Guðmundsson: Aeronautical engineer and investigator at the Icelandic Transportation Safety Board
  • High Risk of CFIT

Hægt að lesa nánar um fyrirlesarana hér.

Miðasala er hafin og hægt er að kaupa miða hér: https://tix.is/en/event/11597/reykjavik-flight-safety-symposium/

Dagskrá.png

Hafir þú frekari fyrirspurnir getur þú sent tölvupóst á fia@fia.is.

Upptökur af fyrirlestrum fyrri ára má finna hér að neðan:

2020

Ráðstefnan Reykjavík Flight Safety Symposium var haldin í fjórða sinn þann 13. mars 2020 á Hilton Reykjavík Nordica. Vegna útbreiðslu COVID-19 faraldursins var ráðstefnunni streymt á netinu að þessu sinni.

Um fundarstjórn sá Högni B. Ómarsson.

Fyrirlesarar árið 2020 voru eftirfarandi, athugið að ef smellt er á nöfnin opnast hlekkur á erindi viðkomandi aðila á ráðstefnunni:

 • Dr. Sara Barsotti frá Veðurstofu Íslands- Responding to explosive eruptions in Iceland: changes and improvements over the last 10 years
 • Dr. Rory Clarksonfrá Rolls Royce - Volcanic ash and aviation - 10 years from Eyjafjallajökull
 • Harry Nelson, fyrrverandi tilraunaflugmaður hjá Airbus - Are we ready for the challenges of tomorrow?
 • Hlín Hólm formaður NAT-SPG - NAT SPG
 • Captain Antti Tuori, MD, frá HUPER nefnd IFALPA - Pilot's health - risks and solutions
 • Ingvar Tryggvason - formaður öryggisnefndar FÍA

Lestu nánar um fyrirlesarana hér:

2019

Ráðstefnan Reykjavík Flight Safety Symposium var haldin í þriðja sinn þann 11. apríl 2019 á Hilton Reykjavík Nordica.

Fyrirlesarar árið 2019 voru eftirfarandi, athugið að ef smellt er á nöfnin opnast hlekkur á erindi viðkomandi aðila á ráðstefnunni:

Ráðstefnuna má sjá í heild sinni hér en þar má einnig finna stutt erindi frá Jens Þórðarsyni (Icelandair) og Jeroene Kruse (ECA) auk lokaorða frá Örnólfi Jónssyni, formanni FÍA. Högni B. Ómarsson, ritari FÍA, var fundarstjóri.

Nánar má lesa um fyrirlesarana og erindi þeirra hér.

RFSS_schedule.png

2018

“Overview and introduction to satellite based air navigation in Iceland”

Arnór Bergur Kristinsson, Project Manager at Isavia

https://www.youtube.com/watch?v=B0paVCdS36s&feature=youtu.be

“Cyber threats”

Chris Johnson PhD, Head of Computing at the University of Glasgow

Recording not available.

“The history of contaminated air on aircraft and the solutions available”

“Why EBT?”

Arnar J Agnarsson, Training Captain at Icelandair

https://www.youtube.com/watch?v=te7daik5GrU&feature=youtu.be

“Is resilience a valuable skill in aviation?”

Gitte Damm, Founder of “About Human Factors”

https://www.youtube.com/watch?v=WqQvCSlA33w&feature=youtu.be

“Future of MET ANSP”

Theodór Freyr Hervarsson, Director of Business Development, Icelandic Met Office

Björn Sævar Einarsson, Coordinator for MET services, Icelandic Met Office

https://www.youtube.com/watch?v=3ykaUI_RG0I&feature=youtu.be

2017

“Just Culture”

Oliver Ingenrieth, Safety officer, Air Berlin

https://youtu.be/d0hxNQBMgxE

“Occurance reporting”

Sólveig Ragnarsdottir, Flight Safety Analyst, ICETRA

https://youtu.be/wKXwviO0yYE

“Volcano watch”

Sara Barsotti, Volcanic Hazards Coordinator, Icelandic Met Office

https://youtu.be/PF2UoSFPcYo

“Developing Flight Deck Challenges”

Chris Glaeser, Former Global Dir. of Safety IATA

https://youtu.be/HDKXeMYiu6s

“NAV/COM development in BIRD”

Sigurjón Jónasson, ICEATCA, ISAVIA

https://youtu.be/g4t0n850yog

“New tools for investigators - New challenges”

Þorkell Ágústsson, ITSB

https://youtu.be/JQUMaIgGNgg