28. mar 2019

Vegna atburða dagsins

Fréttir dagsins af WOW air minna okkur á hversu flugiðnaðurinn er fallvaltur og aðstæður breytast fljótt. Hugur okkar félagsmanna í FÍA er í dag hjá flugmönnum WOW air sem eru félagsmenn í Íslenska flugmannafélaginu og hafa nú misst vinnuna sem og öllum öðrum starfsmönnum WOW air.

WOW_logo_RGB.jpg