Tengdar fréttir
Fréttabréf FÍA
Nýtt fréttabréf er nú komið út.
Meðal efnis má nefna:
- Staða flugmanna Landhelgisgæslunnar
- Staðreyndir og yfirferð á Bláfugls máli
- Endurbirt grein úr Stundinni um vopnaflutning Bláfugls
- Sonja Bjarnadóttir fjallar um 2 mikilvæga dóma sem féllu nýverið í Evrópu um gerviverktöku og félagslegum undirboðum
- Innlendar sérfjárfestingar hjá EFÍA
Sumaropnun á skrifstofu
Skrifstofa FÍA er opin frá 9:00-13:00 alla virka daga í júní, júlí og ágúst.
Ársfundur EFÍA 2022
Ársfundur Eftirlaunasjóðs FÍA verður haldinn föstudaginn 20. maí kl. 13:00 í Hlíðasmára 8 í Kópavogi. Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum með umræðu og tillögurétti.
Dagskrá:
- Skýrsla stjórnar
- Ársreikningur
- Tryggingafræðileg úttekt
- Fjárfestingarstefna
- Tillaga stjórnar til breytinga á samþykktum sjóðsins
- Stjórnarkjör
- Skipun stjórnarmanna sem ekki eru kjörnir á ársfundi og laun stjórnarmanna
- Val endurskoðanda
- Önnur mál