None
08. jún 2021

Starfsaldurslistar flugmanna - nýtt myndband

Flug er einn öruggasti ferðamáti sem í boði er en sá árangur byggir á þrotlausri vinnu við að koma á góðri öryggismenningu. Starfsaldurslistar flugmanna eru um margt ólíkir starfsaldurslistum annarra starfsgreina því þeir byggja fyrst og fremst á flugöryggi.

Til að útskýra þetta nánar höfum við útbúið stutt skýringarmyndband: