None
08. nóv 2021

Starfsaldurslistar ein af burðarsúlum heil­brigðrar ör­ygg­is­menn­ing­ar

Sonja Bjarnadottir Backman, lögfræðingur FÍA, gerir grein fyrir alvarlegri stöðu samningamála milli Landhelgisgæslunnar og ríkisins.

FÍA hef­ur lýst yfir áhyggj­um af stöðu flug­manna Land­helg­is­gæsl­unn­ar sem hafa verið án samn­ings í tvö ár eða frá ára­mót­um 2019-2020.

Að sögn Sonju, lög­fræðings FÍA, stranda samn­ing­ar ekki á kaup­um og kjör­um held­ur á flu­gör­yggi; að samn­inga­nefnd rík­is­ins vilji af­nema starfs­ald­urslista – „sem er eitt rót­grón­asta úrræði flugrek­enda og flug­manna til að tryggja flu­gör­yggi og er ein af burðarsúl­um heil­brigðrar ör­ygg­is­menn­ing­ar,“ seg­ir Sonja í sam­tali við Morg­un­blaðið.

Það má lesa fréttina í heild hér.

starfsaldurslistar_sonja.PNG