None
15. maí 2020

Samningur við ICE liggur fyrir

Nýr kjarasamningur FÍA við Icelandair Group hf. / Icelandair ehf. lá fyrir á fjórða tímanum í morgun.

Lokafrágangur stendur nú yfir og stefnt er að því að kynna breytingar og hefja kosningu svo fljótt sem auðið er.