19. mar 2020

Notum FÍA appið!

Við hvetjum alla meðlimi FÍA til að nýta sér appið okkar góða og kíkja þangað reglulega, sér í lagi þessa dagana þegar mikið er að gerast innan flugiðnaðar og stjórnkerfis í viðbragðsvinnu vegna heimsfaraldurs Covid-19 veirunnar. Á appinu birtast m.a. reglulegar stöðuuppfærslur frá formanni, fréttir, tilkynningar um viðburði og skoðanakannanir til að kanna hug félagsmanna varðandi ýmis málefni.

Þú finnur appið á App Store (fyrir iphone notendur) og Google Play (fyrir Android síma) undir nafninu "FIA mobile".