None
21. sep 2021

Nýtt fréttabréf komið út

Nýtt fréttabréf er nú komið út þar sem farið er yfir helstu mál á dagskrá.

Meðal efnis má nefna:

  • Staða flugmanna Landhelgisgæslunnar, sem hafa verið án samnings í nærri því tvö ár.
  • Sigur gegn SA og Bláfugli fyrir Félagsdómi
  • Reykjavík Flight Safety Symposium - haldið nú á föstudaginn!
  • Öryggispistill eftir Ingvar Tryggvason
  • Nýr bústaður í Húsafelli
  • EFÍA: Erlendar sérhæfðar fjárfestingar