None
11. maí 2021

Nýr kjarasamningur við Mýflug samþykktur

Skrifað var undir nýjan kjarasamning Mýflugs við FÍA 28. apríl. s.l.
Í kjölfarið fór fram leynileg, rafræn atkvæðagreiðsla, þar sem flugmenn Mýflugs samþykktu nýjan kjarasamning með miklum meirihluta, eða um 73% greiddra atkvæða.
100% kosningaþáttaka var meðal flugmanna Mýflugs.

Fyrir samninganefnd FÍA fóru þeir Kjartan Jónsson og Ársæll Gunnlaugsson.
FÍA óskar flugmönnum Mýflugs til hamingju með nýjan kjarasamning.

Gildistími samningsins er frá 30. júní 2020 til 31. október 2025.

myflug.png