None
25. sep 2020

Nýjar leiðbeiningar frá IFALPA um þreytu/álag

Skilvirkar tilkynningar eru lykilatriði þegar kemur að því að bera kennsl á áhættu vegna uppsafnaðrar þreytu og álagsstreitu (e. fatigue) og hvernig skuli takast á við slíkt til að tryggja öruggt flug. IFALPA gaf nýverið út gagnlegar leiðbeiningar um þetta mikilvæga málefni, sjá hér.