None
23. mar 2021

Myndband um Bláfugl og gerviverktöku

FÍA hefur útbúið stutt myndband um deilu félagsins við Bluebird Nordic (Bláfugl) sem félagið telur að beiti gerviverktöku og félagslegum undirboðum til að ná niður kostnaði.

Hægt er að sjá myndbandið á Facebook síðu FÍA eða á Youtube.