08. maí 2020

Matthías hefur störf

Matthías Sveinbjörnsson, formaður Flugmálafélags Íslands og flugmaður hjá Icelandair, er nú tekinn við sem framkvæmdastjóri FÍA á meðan Lára Sif Christiansen fer í fæðingarorlof. Við bjóðum því Matthías velkominn og kveðjum Láru í bili og óskum henni alls hins besta!