None
26. apr 2024

Alþjóðlegur dagur flugmanna

Kæru félagar,

Í dag föstudaginn 26. apríl er Alþjóðlegur dagur flugmanna.

FÍA sendir félagsmönnum FÍA sem og samstarfsfólki okkar í flugiðnaðinum árnaðaróskir í tilefni dagsins og þakkir fyrir komuna í flugmannakaffi í dag.