11. maí 2019

Lögfræðingur FÍA

FÍA leitar nú að nýjum lögfræðingi, en lögfræðingur okkar gegnir mikilvægu hlutverki í starfsemi félagsins og sýnir frumkvæði í verkefnum. Meginhlutverk hans er að gæta hagsmuna félagsmanna ásamt því að starfa náið með stjórn. Sjá nánar um starfið og umsóknarferli í mynd hér að neðan.