None
23. maí 2020

Lífið í grasrótinni

ATH BREYTTA DAGSETNINGU! Lífið í grasrótinni - Fundur um flugöryggi í einkaflugi - er nú haldinn í annað sinn, þriðjudaginn 9. júní kl. 20:00 í Grjótnesi. Erindi halda Matthías Sveinbjörnsson, forseti Flugmálafélags Íslands, og Sigurjón Valsson, flugstjóri hjá Atlanta. Léttar veitingar í boði.