19. mar 2019

Kulnun í starfi - fundi frestað til fimmtudags

Fimmtudaginn 21. mars verður áhugaverður hádegisfundur á vegum starfsmenntasjóðs þegar Sigrún Ása Þórðardóttir, sálfræðingur, kemur til okkar og ræðir um kulnun í starfi.

Fundurinn átti upphaflega að vera á þriðjudeginum 19. mars en var frestað.