12. mar 2020

Kjarasamningur við Air Iceland Connect samþykktur

Atkvæðagreiðslu um kjarasamning FÍA við Air Iceland Connect er nú lokið en svarhlutfall var 85.29%.

79.31% þeirra sem svöruðu voru samþykk samningnum, 20,69% kusu gegn honum og telst hann því samþykktur.