None
15. mar 2021

Kjarasamningur flugmanna Flugfélags Íslands framlengdur

Kjarasamningur flugmanna Flugfélags Íslands framlengdur.

Þann 19. febrúar s.l. var skrifað undir endurnýjaðan kjarasamning FÍA og Samtaka

atvinnulífsins vegna Flugfélags Íslands.

Í kjölfarið hófst atkvæðagreiðsla um samninginn meðal flugmanna og var hann samþykktur með rúmlega 78% greiddra atkvæða.

Samningurinn gildir frá 1. september 2021 til 31. desember 2025.