None
27. sep 2019

Kanntu á Ipad?

Starfsmenntasjóður stendur fyrir námskeiði um notkun Ipad, mánudaginn 30. september kl. 12:00. Fyrirlesturinn fer fram í Grjótnesi í Hlíðasmára og eru allir félagsmenn hjartanlega velkomnir. Fyrirlesarinn er á vegum Iðunnar fræðslusetur og fræðir okkur um bæði notkun og notkunargildi Ipad spjaldtölvunnar.