06. mar 2019

Hádegisfundur um fasteignalán

Fimmtudaginn 7. mars býður starfsmenntasjóður upp á áhugaverðan hádegisfyrirlestur í húsakynnum FÍA. Snædís Ögn Flosadóttir, framkvæmdastjóri EFÍA, mætir til okkar og heldur erindi sem kallast Fasteignalán; fyrsta eign og lánamöguleikar

Við minnum einnig á áhugaverðan fund, þriðjudaginn 19. mars, um kulnun í starfi en þá mætir Sigrún Ása Þórðardóttir, sálfræðingur, í hús.