None
30. ágú 2019

Fundur um flugöryggi í einkaflugi

Lífið í grasrótinni er yfirskrift fundar um flugöryggismál í einkaflugi sem FÍA, Samgöngustofa og Flugmálafélag Íslands standa fyrir. Fundurinn erhaldinn í húsakynnum FÍA, að Hlíðasmára 8, þann 17. október kl. 19:30. Hallgrímur Jónsson og Kári Guðbjörnsson flytja erindi. Allir velkomnir!