None
10. jún 2022

Fréttabréf FÍA

Nýtt fréttabréf er nú komið út.
Meðal efnis má nefna:

  • Staða flugmanna Landhelgisgæslunnar
  • Staðreyndir og yfirferð á Bláfugls máli
  • Endurbirt grein úr Stundinni um vopnaflutning Bláfugls
  • Sonja Bjarnadóttir fjallar um 2 mikilvæga dóma sem féllu nýverið í Evrópu um gerviverktöku og félagslegum undirboðum
  • Innlendar sérfjárfestingar hjá EFÍA