09. mar 2020

Fréttabréf mars 2020

Fréttabréf FÍA í marsmánuði er nú komið út, en þar er meðal annars sagt nánar frá spennandi fyrirlesurum á Reykjavík Flight Safety Symposium, sem er nú á föstudaginn, ásamt greinum frá nýjum formanni og formanni öryggisnefndar og spennandi fréttum af námskeiðum og fyrirlestrum starfsmenntasjóðs.