27. mar 2019

Fréttabréf komið út

Fréttabréf FÍA er komið út, en þar kennir ýmissa grasa. Meðal annars er fjallað um athyglisverðan dóm Félagsdóms og ráðstefnur er varða flugöryggi auk orðsendinga frá nefndum og stjórnum.

Fréttabréf