11. des 2019

Fréttabréf desembermánaðar

Fréttabréf FÍA er komið út! Meðal efnis eru fréttir af alþjóðanefnd og samgöngunefnd, upplýsingar um aðalfund og Reykjavík Flight Safety Symposium, myndir úr starfinu og fleira!