None
17. des 2021

Fréttabréf desembermánaðar

Jólafréttabréf FÍA er nú komið út. Meðal efnis eru fréttir af vetrarþjónustu á Keflavíkurflugvelli, kjarasamningi við Erni og stöðu mála hjá flugmönnum Landhelgisgæslunnar sem hafa verið án samnings í tvö ár um þessar mundir. Gleðileg jól!