None
11. maí 2020

Fréttabréf í maí 2020

Fréttabréf maímánuðar er komið út en þar kennir ýmissa grasa.
Meðal annars má þar finna greiningu á CASK kostnaði hjá Icelandair samanborinn við önnur flugfélög. Einnig eru þar áhugaverðir pistlar um stöðu mála í flugiðnaði,Kínaferðir, öryggismál, alþjóðamál og stuðning á erfiðum tímum.