None
14. feb 2020

Forvarnir gegn hjarta- og æðasjúkdómum

Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir, heldur erindi um forvarnir gegn hjarta- og æðasjúkdómum í Hlíðasmáranum 5. mars kl. 12-14.

Allir félagsmenn eru velkomnir á hádegisfundinn sem er á vegum starfsmenntasjóðs.