14. okt 2019

Ferðamennska á fjöllum

Þriðjudaginn 15. október mætir Guðmundur Helgi Önundarson frá Björgunarskóla Landsbjargar til okkar í Hlíðasmárann og heldur hádegiserindi (12:00-14:00) á vegum starfsmenntasjóðs. Fyrirlesturinn fjallar um ferðamennsku á fjöllum með áherslu á veiði og sport.