19. feb 2019

Febrúarútgáfa Fréttabréfs

Febrúarútgáfa Fréttabréfs FÍA er komin út en þar er meðal annars að finna kynningar á framboðum og áhugaverða pistla um blóðtappa og svefn í vaktavinnu. Smelltu hér til að lesa fréttabréfið.