01. feb 2021

FÍF stendur með FÍA

Félag íslenskra flugumferðastjóra stendur með FÍA í deilunni við Bláfugl. Í yfirlýsingu stjórnar FÍF kemur fram að það sé mat stjórnar FÍF að með uppsögnum, þeim sem Bláfugl réðst í í árslok 2020, með fulltingi SA, sé vegið að grundvallarréttindum stéttarfélaga og þar með launþega á Íslandi. Sjá yfirlýsinguna í heild sinni hér:

FIF_studningsyfirlysing.pdf