None
25. maí 2020

EHÍ og starfsmenntasjóður

Fjölmörg námskeið eru í boði í sumar hjá Endurmenntun HÍ en þau eru hluti af tímabundnu átaki stjórnvalda til að skapa náms- og atvinnutækifæri fyrir einstaklinga og eru niðurgreidd af menntamálaráðuneytinu.

Á námskrá eru þónokkur námskeið sem gætu höfðað vel til flugmanna en þess má geta að meðlimir FÍA geta sótt um 85% endurgreiðslu vegna náms frá starfsmenntasjóði.