09. des 2019

Blessuð blíðan 10. des!

Einar Sveinbjörnsson heldur fyrirlestur sem kallast Blessuð blíðan, þriðjudaginn 10. desember kl. 12 í húsakynnum FÍA, Hlíðasmára. Erindið er á vegum Starfsmenntastjóðs en Einar mun fjalla um framfarir í veðurfræði, úrvinnslu og framsetningu gagna ásamt því að fara um víðan völl með tilliti til okkar starfs.