10. mar 2020

Biðlisti fyrir Hættu að væla, komdu að kæla

Bæði námskeiðin á Hættu að væla, komdu að kæla, sem eru samstarfsverkefni starfsmenntasjóðs og Andra Iceland, urðu strax uppseld, og greinilegt að mikill áhugi er fyrir því.
Við bjóðum því áhugasömum að skrá sig á biðlista.