12. júl 2019

Erindi um B737 Max frá formanni IFALPA

Flugmálayfirvöld um allan heim ákváðu að kyrrsetja Boeing 737 Max vélarnar í mars á þessu ári eftir tvö hörmuleg slys sem urðu með minna en fimm mánaða millibili. Formaður IFALPA og flugstjórinn Jack Netskar skrifaði pistil eftir að hann sótti B737 Max leiðtogafund sem haldinn var í Montreal. Erindi hans má nálgast hér að neðan.

B737max summit