10. mar 2020

Allt hreint og klárt fyrir RFSS!

Reykjavík Flight Safety Symposium er haldið nú á föstudaginn. Vegna útbreiðslu kórónavíruss verður gætt sérlega að hreinlæti og handspritt verður í boði á hverju borði.
Vegna smithættu verður hætt við að hafa hlaðborð heldur verður matur framreiddur fyrir hvern og einn. Sjáumst á föstudaginn!