None
15. feb 2023

Aðalfundur FÍA 2023

Aðalfundur FÍA verður haldinn 16. febrúar kl. 20:00 í Hlíðasmára 8.

Við viljum vekja athygli á breyttri staðsetningu, en ekki hægt var að halda fundinn á Grand Hótel eins og stóð til. Fundurinn er nú haldinn í höfuðstöðvum FÍA í Hlíðasmára 8.

Hefðbundin aðalfundardagskrá fer fram:

DAGSKRÁ

  1. Stjórnarkjör
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
  4. Lagabreytingar – engar lagabreytingartillögur
  5. Kosning skoðunarmenn reikninga FÍA
  6. Kosning fulltrúa í Starfsráð
  7. Önnur mál

Sæti varaformanns og þriggja meðstjórnenda eru laus en í ljós hefur komið að sjálfkjörið verður í þau embætti. Í framboði til varaformanns er Guðmundur Már Þorvarðarson. Í framboði til stjórnar eru Jóhannes Jóhannesson (LHG), G. Birnir Ásgeirsson (AAI) og Haraldur Helgi Óskarsson (AAI).

Vonumst til að sjá ykkur flest í huggulegri stemningu í höfuðstöðvunum!