None
09. feb 2021

Aðalfundur FÍA 2021

Aðalfundur Félags íslenskra atvinnuflugmanna verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, fimmtudaginn 18. febrúar 2021 kl 20:00.

DAGSKRÁ

  1. Stjórnarkjör.
  2. Skýrsla stjórnar.
  3. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar.
  4. Lagabreytingar -breytingartillögur fylgja í viðhengi-.
  5. Kosning skoðunarmanna reikninga.
  6. Kosning fulltrúa í Starfsráð.
  7. Önnur mál.

Vinsamlega skráið mætingu á fundinn vegna sóttvarna í gegnum netfangið adalfundur@fia.is

Fundinum verður einnig streymt, hlekkur á fund verður sendur út síðar.