06. feb 2020

Aðalfundur FÍA 2020

Aðalfundur FÍA verður haldinn þann 20. 02. 2020, kl. 20:00 á Grand Hóteli Reykjavík. Kosning í embætti hefst viku fyrir aðalfund en meðlimir FÍA fá nánari upplýsingar um það í tölvupósti.