None
28. apr 2023

Ársfundur EFÍA 2023

Ársfundur Eftirlaunasjóðs FÍA verður haldinn þriðjudaginn 9. maí kl. 12:00 í Hlíðasmára 8 í Kópavogi. Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum með umræðu og tillögurétti.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Ársreikningur kynntur
  3. Tryggingafræðileg úttekt
  4. Fjárfestingarstefna
  5. Tillaga stjórnar til breytinga á samþykktum sjóðsins
  6. Stjórnarkjör
  7. Skipun stjórnarmanna sem ekki eru kjörnir á ársfundi og laun stjórnarmanna
  8. Val endurskoðanda
  9. Önnur mál

Upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar 2023 ásamt upplýsingum um alla þegar kjörna og tilnefnda stjórnarmenn

Tillögur stjórnar til samþykktabreytinga 2023

Ársreikningur EFÍA 2022

Allar frekari upplýsingar má finna hér.