Tengdar fréttir
Kotra - fréttabréf FÍA
Kotra fréttabréf FÍA er komið út.
Hægt er að nálgast blaðið hér
Allar hugleiðingar og ábendingar eru vel þegnar. Einnig góðar ljósmyndir úr starfi, af hinum ýmsum toga. Netfangið er frettabref@fia.is
Sonja Bjarnadottir Backman, lögfræðingur FÍA, gerir grein fyrir alvarlegri stöðu samningamála milli Landhelgisgæslunnar og ríkisins.
FÍA hefur lýst yfir áhyggjum af stöðu flugmanna Landhelgisgæslunnar sem hafa verið án samnings í tvö ár eða frá áramótum 2019-2020.
Að sögn Sonju, lögfræðings FÍA, stranda samningar ekki á kaupum og kjörum heldur á flugöryggi; að samninganefnd ríkisins vilji afnema starfsaldurslista – „sem er eitt rótgrónasta úrræði flugrekenda og flugmanna til að tryggja flugöryggi og er ein af burðarsúlum heilbrigðrar öryggismenningar,“ segir Sonja í samtali við Morgunblaðið.
Það má lesa fréttina í heild hér.