05. jún 2019

Niðurstaða stjórnarkjörs EFÍA

Kjöri til stjórnar EFÍA lauk kl. 12:00, þriðjudaginn 4. júní.

Kjörsókn var góð og kusu 41,55% sjóðfélaga. Kjör til aðalstjórnar hlutu Sturla Ómarsson og Kjartan Jónsson. Kjör til varastjórnar hlaut Ingvar Mar Jónsson.

Sjá nánar á heimasíðu EFÍA.