Tengdar fréttir
Kotra - fréttabréf FÍA
Kotra fréttabréf FÍA er komið út.
Hægt er að nálgast blaðið hér
Allar hugleiðingar og ábendingar eru vel þegnar. Einnig góðar ljósmyndir úr starfi, af hinum ýmsum toga. Netfangið er frettabref@fia.is
Öryggisnefnd FÍA stóð fyrir hádegisfyrirlestri þann 23. apríl sl. fyrir ,,Grasrótina" sem ætlaður var fyrir atvinnuflugmenn sem stunda einkaflug innan FÍA.
Verkefnastjóri Isavia ásamt fulltrúum frá öryggisnefnd fóru m.a. yfir:
Upprifjun fyrir sumarvertíðina
Flugbrautar- og akbrautarátroðningur
Loftrýmin í kringum höfuðborgarsvæðið
Flugupplýsingar og hvernig á að nálgast þær
Þyngdarútreikningar
Sjónflugsleiðir til og frá BIRK
Flug við óstjórnaða flugvelli
Breytingar á akbrautarheitum, merkingum og skiltum á BIRK
ofl.
Öryggisnefnd FÍA þakkar áhugasömum fyrir komuna.