Tengdar fréttir
Nýtt fréttabréf FÍA - Kotra
Kæru félagar
Það hefur alltaf verið metnaður FÍA að standa í öflugri útgáfustarfsemi. Fréttabréf okkar hefur verið gefið út um árabil og verið vettvangur umræðu þess sem efst er á baugi hverju sinni. Í dag kemur fréttabréf okkar út í nýju broti og hefur loks fengið nafn.
Það er von okkar að nýja bréfinu verði vel tekið og við viljum hvetja alla félagsmenn til að leggja okkur lið. Allar hugleiðingar og ábendingar ykkar félagmanna eru vel þegnar. Einnig góðar ljósmyndir úr starfi, af hinum ýmsum toga. Netfangið er frettabref@fia.is
Bréfið er að finna bæði í appinu sem og á heimasíðu félagsins.
Kær kveðja
FÍA
Félagsfundur FÍA
Félagsfundur FÍA
Félagsfundur FÍA verður haldinn þriðjudaginn 8. október n.k kl. 20.00. Fundurinn verður haldinn í Grjótnesi, fundarsal FÍA í Hlíðarsmára 8.
Dagskrá fundar:
Málefni flugrekenda:
- Icelandair
- Air Atlanta
- Landhelgisgæslan
- BBN
- Mýflug
- Ernir
- Önnur mál
Félagsmenn eru hvattir til að mæta.
*English*
FIA union meeting will be held on Tuesday October 8th, at 20.00 in Grjótnes which is located in FIA headquarters, Hlíðasmári 8.
Agenda
Airline issues:
- Icelandair
- Air Atlanta
- Landhelgisgæslan
- BBN
- Mýflug
- Ernir
- Other matters
All members are encouraged to attend.
FÍA styður kjarabaráttu Vereinigung Cockpit
Félag íslenskra atvinnuflugmanna styður kjarabaráttu flugmanna Vereinigung Cockpot
Þeir félagsmenn hjá Vereinigung Cockpiteru kjaraviðræðum við sinn vinnuveitanda.
Félags íslenskra atvinnuflugmanna sendi þeim stuðningsyfirlýsingu í aðdraganda verkfallsins og hana má sjá hér fyrir neðan:
August 30th 2024
Reykjavik, Iceland
Dear Dr. Marcel Gröls CC: Sebastian Curras
This letter is written on behalf of the members and board of the Icelandic Airline Pilots Association (FIA) and fully reflects our combined opinion on the matters at hand.
Regarding the issue of the Vereinigung Cockpit (VC) and the EW Discover management:
We, the Icelandic Airline Pilots Association (FIA), are committed to working with VC to ensure that all members can expect and receive the right to open and constructive negotiations. It is clearly not an effective solution for any management group to dismiss, out of hand, any sensible negotiations by their employees.
We, the Icelandic Airline Pilots Association (FIA) are fully in support of VC working to secure a mutually acceptable outcome and if necessary, any industrial action that is needed in support of this effort.
With best regards,
Jonas Gudmundsson
Director of International Affairs
Icelandic Airline Pilots Association