None
18. okt 2021

FÍA 75 ára - Takið daginn frá!

Kæru félagar, fimmtudaginn þann 9. desember n.k. fagnar FÍA 75 ára stórafmæli í veislusal Gamla Bíó á Ingólfsstræti.

Rafræn boðskort verða send út síðar. Takið daginn frá!

75 ára logo_png.png