Tengdar fréttir
Kotra - fréttabréf FÍA
Kotra fréttabréf FÍA er komið út.
Hægt er að nálgast blaðið hér
Allar hugleiðingar og ábendingar eru vel þegnar. Einnig góðar ljósmyndir úr starfi, af hinum ýmsum toga. Netfangið er frettabref@fia.is
Við viljum vekja athygli á breyttri staðsetningu, en ekki hægt var að halda fundinn á Grand Hótel eins og stóð til. Fundurinn er nú haldinn í höfuðstöðvum FÍA í Hlíðasmára 8.
Hefðbundin aðalfundardagskrá fer fram:
DAGSKRÁ
Sæti varaformanns og þriggja meðstjórnenda eru laus en í ljós hefur komið að sjálfkjörið verður í þau embætti. Í framboði til varaformanns er Guðmundur Már Þorvarðarson. Í framboði til stjórnar eru Jóhannes Jóhannesson (LHG), G. Birnir Ásgeirsson (AAI) og Haraldur Helgi Óskarsson (AAI).
Vonumst til að sjá ykkur flest í huggulegri stemningu í höfuðstöðvunum!