None
20. maí 2021

Ársfundur EFÍA 2021

Ársfundur Eftirlaunasjóðs FÍA verður haldinn fimmtudaginn 3. júní kl. 13:00 í Hlíðasmára 8 í Kópavogi.

Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum með umræðu og tillögurétti.

Frekari upplýsingar um fundinn má nálgast hér.